Select Page
9. október, 2019

Evrópsku starfsmenntavikunni á Íslandi ýtt úr vör

Evrópsku starfsmenntavikunni á Íslandi verður ýtt úr vör nk. mánudag, 14. október. Af því tilefni er blásið til stuttrar málstofu í húsi Orkuveitu Reykjavíkur þar sem fulltrúar starfsmenntaaðila og nemendur í starfsmenntun flytja stutt ávörp og mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja D. Alfreðsdóttir, opnar vikuna formlega.

Við hvetjum alla til að mæta og kynna sér nýjungar í starfsmenntun og viðburði vikunnar.
Stefnt er að því að streyma viðburðinum í gegnum facebooksíðu Menntahluta Erasmus+.

Nánari upplýsingar og skráning er að finna á vef Erasmus+ á Íslandi, eða hér.

Sjáumst!

Skipholti 50b 105 Reykjavík

599 1400

frae@frae.is

Opið alla virka daga frá 9-16

Ef vitnað er í prentað efni FA eða efni af heimasíðu FA ber að geta heimilda