Select Page
21. apríl, 2021

Blekking að halda að stéttir skipti ekki lengur máli

Í nýjustu greininni í Gátt er fjallað um verkefni sem unnið er að í Danmörku þar sem meðal annars er skoðað aðgangur að menntum miðað við stétt og stöðu. Verkefnið snýst um að greina stöðu stétta í Danmörku (d. Klasseprojektet) og hefur sýnt fram á að þó ráðist hafi verið í umbætur á dönsku menntakerfi hafi það ekki gagnast öllum sérstaklega ekki þeim sem standa höllum fæti fjárhagslega og félagslega eða vegna búsetu og stéttar.

Lesið um þetta á vef Gáttar: