Select Page
Snepill um náms- og starfsráðgjöf

Snepill um náms- og starfsráðgjöf

Nýr Snepill er kominn út. Þar er fjallað um það sem er efst á baugi varðandi náms- og starfsráðgjöf í framhaldsfræðslu og þróun í þeim málaflokki. Meðal annars er fjallað um nýung í skráningu rafrænna viðtala, uppfærslu á heimasíðunni og Næsta skref. Snepill er...
Kaffipása FA – hlaðvarp

Kaffipása FA – hlaðvarp

Miðaldra konan sem kann ekki á tækni er ekki lengur til – náms-og starfsráðgjöf á óvissutímum Í þessum hlaðvarpsþætti FA og NVL kynnumst við hvernig hlutverk náms-og starfsráðgjafa hjá MSS, miðstöð símenntunar á Suðurnesjum hafa þróast á tímum kóróna faraldurs. Við...
Kaffipása FA – Hlaðvarp

Kaffipása FA – Hlaðvarp

Hvernig væri að taka sér kaffipásu og hlusta á viðtal við Helen Gray þrónunarstjóra, Rakel Steinvör, náms-og starfráðgjafa og Arnheiði Gígju sérfræðing, sem tóku þátt í að framkvæma Viska verkefnið á Íslandi. VISKA er stefnumótunarverkefni sem miðar að því að efla...
Fræðslu- og samráðsfundur ráðgjafanets FA

Fræðslu- og samráðsfundur ráðgjafanets FA

Náms- og starfsráðgjafar framhaldsfræðslunnar funduðu 28.febrúar s.l. Þar var farið fyrir verkefni síðasta árs og þá vinnu sem framundan er á þessu ári. Þá var farið yfir tölur úr ráðgjöfinni fyrir árið 2019 og rætt um gæðamál og samstarf við fyrirtæki varðandi...
Snepill um náms- og starfsráðgjöf

Nýr Snepill

Nýr Snepill er kominn út. Þar eru fréttir af þróun náms- og starfráðgjafar og fjallað m.a. um helstu verkefni undanfarið og framundan, fréttir af VISKA verkefninu og fleira. Snepilinn má lesa hér Eldri Snepla FA má lesa hér