Grein í Gátt: Staðfestum fagmennsku og stuðlum að gæðum

Í nýrri grein í Gátt, veftímariti um fullorðinsfræðslu, fjallar Lilja Rós Óskarsdóttir um Fagbréf atvinnulífsins sem unnin hafa verið með hópum starfsmanna hjá Sláturfélagi Suðurlands. Fyrstu Fagbréfin voru veitt til sérhæfðra starfsmanna í matvælavinnslu hjá SS fyrir fjórum árum og nú hefur þessi leið til viðurkenningar og þróunar starfsmanna verið að festa sig í sessi […]