Jólakveðja
Óskum samstarfsaðilum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða. Athugið að skrifstofa FA er lokuð á milli jóla og nýárs. Opnum aftur fimmtudaginn 2. janúar 2024, kl.10. Kveðja frá starfsfólki Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins
Framtíð stafrænnar inngildingar
,,Enginn verður skilinn eftir“ Í nýjustu greininni í Gátt og jafnframt þeirri síðustu á árinu 2024 fjallar Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir doktorsnemi og aðjunkt um framtíð stafrænnar inngildingar og nauðsyn þess að taka alla þjóðfélagshópa með í þróuninni til þess að koma í veg fyrir ójöfnuð. Tæknin veitir ýmiss konar tækifæri til að tengja saman […]
Brú út á vinnumarkaðinn fyrir innflytjendur
Í nýrri grein í Gátt er fjallað um leikskólasmiðju og fagnám fyrir starfsfólk leikskóla, sem er nýstárlegt verkefni unnið af MSS, Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum, og hefur haft mikil áhrif bæði á nemendur og leikskóla um öll Suðurnes og víðar. Markmið verkefnisins var að bjóða uppá nám fyrir innflytjendur sem hafa menntun og/eða reynslu í […]