Upplýsingaöryggi fyrir fullorðna námsmenn
Í nýrri Gáttar grein fjalla Hrannar Baldursson og Guðjónína Sæmundsdóttir, frá Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum, um þátttöku MSS í Erasmus+ verkefninu Cyber Clever. Þar voru kannaðar aðstæður í fimm þátttökulöndum og í kjölfarið hannað fimm daga námskeið í upplýsingaöryggi sem skiptist í eftirfarandi þætti: Fyrirlestrar eru stuttir en áhersla lögð á verklegar æfingar, myndbönd, hagnýt […]
Tölfræði úr starfinu
Nú hafa verið birt tölfræðgögn yfir framkvæmd í fullorðinsfræðslu árið 2022. Fræðslumiðstöð atvinnulífsins hefur frá upphafi starfseminnar, árið 2003, safnað tölfræðigögnum um framkvæmd þeirra verkfæra sem FA hefur þróað. Verkfærin sem um ræðir eru raunfærnimat, náms- og starfsráðgjöf og námsleiðir fyrir markhóp FA. Á árinu 2003 fóru fyrstu námsmennirnir í gegnum námsleiðir sem FA undirbjó […]