Auglýst eftir umsóknum um styrki úr Fræðslusjóði til nýsköpunar- og þróunarverkefna
Forgangssvið við úthlutun í ár eru: Efla samstarf fræðsluaðila í þróun stafrænnar hæfni í kennslu, óháð búsetu. Gerð krafa um samstarf minnst þriggja fræðsluaðila Gerð og þróun rafrænna námsgagna, með áherslu á talað mál og menningu, í íslenskukennslu fyrir innflytjendur. Sérstök áhersla á neðri þrep evrópska tungumálarammans (A1, A2, B1) Hæfnigreiningar og starfaprófílar í samstarfi […]
Nýju verkefni er ætlað að gera allt nám sýnilegra
Í nýjustu greininni í Gátt er fjallað um nýtt verkefni þar sem kannað er hvernig hægt er að færa hæfni af ólíku tagi í hæfnirammana og um leið tengja þá evrópska viðmiðunarrammanum. Í verkefninu er ennfremur kannað á hvaða hátt er hægt að tengja hæfniramman raunfærnimati. Lesið um verkefnið á vef Gáttar: