Áhugaverðar skýrslur og kannanir

Aukin færni kennara og leiðbeinenda í framhaldsfræðslu
Höfundur: Bergþóra Hlín Arnórsdóttir
Niðurstaða könnunar um viðhorf markhóps til núverandi framboðs á kennslufræðinámskeiðum og óskir þeirra um frekari þróun í starfi.

Skýrsla um færniþörf á vinnumarkaði
Höfundur: Karl Sigurðsson
Skýrslan var unnin fyrir Fræðslumiðstöð atvinnulífsins sem hluti af IPA verkefni um starfsmenntun í atvinnulífinu.

Viðhorf til þátttöku í námi á fullorðinsárum
Höfundar: Sigríður Kristín Hrafnkelsdóttir, Lára Rún Sigurvinsdóttir, Steingerður Ólafsdóttir og Kristín Erla Harðardóttir
Rannsóknin var unnin af Menntavísindastofnun Háskóla Íslands fyrir Fræðslumiðstöð atvinnulífsins/Fræðslusjóð.

Könnun um störf í ferðaþjónustu
Könnunin var unnin af Maskínu fyrir samtök ferðaþjónustunnar og aðra aðila með milligöngu Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins. Könnunin er um störf fólks sem ekki hefur lokið formlegri menntun í ferðaþjónustu.