Ársritið GÁTT

Markmið ársritsins er að efla umræðu um framhaldsfræðslu á Íslandi. Enn fremur safna saman og miðla reynslu og kynna það sem efst er á baugi í kennslufræðum, kenningum, námsleiðum, nýjum bókum, gögnum, tækjum og vefsíðum.