Annað efni

Skýrsla um lærdóm af verkefnunum Menntun núna
Samkvæmt samningi við mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur FA unnið skýrslu þar sem lærdómur af verkefnunum Menntun núna í Norðvesturkjördæmi og Menntun núna í Breiðholti er dreginn saman.
Skýrsluna má nálgast HÉR.

Hæfnigreiningar Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins
Hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins hefur verið þróuð aðferð og útbúið efni til að nota við greiningu á hæfnikröfum starfa.  Kynnigarefni um hæfnigreiningar Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins má nálgast HÉR.