Eigendur

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins er einkahlutafélag í eigu Alþýðusambands Íslands, Samtaka atvinnulífsins, BSRB, fjármála- og efnahagsráðneytis og Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Alþýðusamband eru fjölmennustu samtök launfólks á almennum markaði

Samtök atvinnulífsins eru stærstu samtök atvinnurekenda á almennum vinnumarkaði
BSRB Logo
Bandalag starfsmanna ríkis og bæja eru fjölmennustu samtök launafólks hjá ríki og sveitarfélögum
Skjaldarmerki Fjármála- og efnahagsráðuneytið er aðal viðsemjandi BSRB vegna starfsmanna ríkisins
Sambandsveit Samband íslenskra sveitarfélaga er aðal viðsemjandi BSRB vegna starfsmanna sveitarfélaga