Upplýsingar um raunfærnimat fyrir einstaklinga

Samstarfsaðilar Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins sjá um að stýra einstökum raunfærnimatsverkefnum. Þegar kemur að framkvæmd þá er verkefnið auglýst og myndaður hópur af einstaklingum sem hafa áhuga á að taka þátt. Einfaldasta leiðin til að fá upplýsingar um raunfærnimat er að hafa samband við náms- og starfsráðgjafa hjá næstu símenntunarmiðstöð.

Hér má finna upplýsingar um framboð á raunfærnimati eftir landssvæðum:

Höfuðborgarsvæðið
Mímir-símenntun
Starfsmennt
Framvegis
IÐAN fræðslusetur (sér um allar iðngreinar fyrir utan rafiðngreinar)
Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins  (sér um rafiðngreinar)

Suðurnes
Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum 

Vesturland
Símenntunarmiðstöðin á Vesturlandi

Vestfirðir
Fræðslumiðstöð Vestfjarða

Norðurland  vestra
Farskólinn, miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra

Eyjafjörður
Símey

Þingeyjasýslur
Þekkingarnet Þingeyinga

Austurland
Austurbrú

Suðurland
Fræðslunetið

Vestmannaeyjar
Viska, fræðslu- og símenntunarmiðstöð