Starfsnám á samgangna-, umhverfis- og framkvæmdasviði

Starfsnám á samgangna-, umhverfis- og framkvæmdasviði er 200 kennslustunda nám.

Má meta til allt að 15 eininga.

Ætluð þeim sem eru eldri en 20 ára, hafa ekki lokið formlegu framhaldsskólanámi, vinna á samgangna-, umhverfis- og framkvæmdasviði sveitarfélags eða vinna sambærileg störf á vegum verktaka.

Leitaðu frekari upplýsinga hjá fræðslustofnun sem kennir samkvæmt námleiðinni, lista yfir fræðslustofnanir ásamt símanúmerum og tenglum á heimasíður þeirra má finna HÉR.

Námsskráin á PDF-sniði