Landnemaskóli II

Landnemaskóli II er 120 kennslustunda nám fyrir tilraunakennslu til til 27.3.2014.

Má meta til allt að 10 eininga.

Landnemaskóli II er ætlaður þeim sem eru eldri en 20 ára, af erlendum uppruna og hafa lokið Landnemaskóla I.

Leitaðu frekari upplýsinga hjá fræðslustofnun sem kennir samkvæmt námleiðinni, lista yfir fræðslustofnanir ásamt símanúmerum og tenglum á heimasíður þeirra má finna HÉR.

Sjá kynningarmyndband um námsleiðina

Námsskráin á PDF-sniði