Jarðlagnatækni

Jarðlagnatækni er 300 kennslustunda nám.

Má meta til allt að 24 eininga.

Ætlað fólki á vinnumarkaði sem eru verkamenn, flokksstjórar, verkstjórar og verktakar, sem vinna við nýlagnir, endurbætur, viðhald og viðgerðir rafstrengja, vatnslagna, hitalagna, fjarskiptalagna og fráveitna í jörð.

Leitaðu frekari upplýsinga hjá fræðslustofnun sem kennir samkvæmt námleiðinni, lista yfir fræðslustofnanir ásamt símanúmerum og tenglum á heimasíður þeirra má finna HÉR.

Námsskráin á PDF-sniði

Ummæli námsmanna