Fræðsla í formi og lit

Fræðsla í formi og lit er 200 klukkustunda nám fyrir tilraunakennslu.

Námið er ætlað fólki á vinnumarkaði 20 ára og eldra með stutta formlega skólagöngu að baki sem hefir áhuga á skapandi starfi, hugmyndavinnu, myndgerð, framsetningu og myndlistarsögu.

Leitaðu frekari upplýsinga hjá fræðslustofnun sem kennir samkvæmt námleiðinni, lista yfir fræðslustofnanir ásamt símanúmerum og tenglum á heimasíður þeirra má finna HÉR.

Námsskráin á PDF-sniði