Stiklur 8

Tæknistutt nám - Hljóðglærur og hljóðupptökur - 5 klst. (7 kennslustundir)

Innihald: Forrit og tæki fyrir glærugerð, hljóðglærugerð og hljóðupptökur á vefinn og í spilara.

Vinnubrögð: Æfð glærugerð í Power Point 2010 og frágangur þeirra á vefinn. Einnig hljóðupptaka og frágangur hljóðskráa fyrir vefinn, spilara og farsíma. Kynnt ókeypis forrit fyrir hljóðvinnslu, glærugerð og framsetningu á vefsíðu. Staðnámskeið, fjarfundur og/eða fjarnám.