Stiklur 7

Fjölbreytilegar matsaðferðir í fullorðinsfræðslu - 5 klst. (7 kennslustundir)

Innihald: Ýmsar hugmyndir um árangursríkar matsaðferðir og notkun aðferða í samræmi við markmið náms/kennslu, útfærsla matsaðferða í  eigin kennslu. Nauðsyn og gildi fjölbreyttra  matsaðferða tengt EQF viðmiðarammanum, lykilhæfniþáttunum og gæðum í fræðslustarfi.

Vinnubrögð: Þátttakendur útbúa eigin vinnumöppu með aðferðalýsingum og skilgreiningum á aðstæðum og notagildi aðferðanna.

Námsefni fyrir Stiklur 7:

Cedfop - gæði og traust

Færnimappa aðferðalýsing

Kirkpatrick

Mat á árangri - FA viðmið

Námsdagbók - aðferðalýsing

Námssamningur - aðferðalýsing

Óhefðbundið námsmat - fjölbreytt námsmat

Ótrúleg saga um mat á hæfni

What is the relationship between learning and assessment?