Stiklur 6

Kynningartækni, framsetning og framkoma - 5 klst. (7 kennslustundir)

Innihald: Kynningaraðferðir, framkoma, framsetning, sjálftraust, miðlun. Markaðssetning hugmynda, tæki, tól og trix.

Vinnubrögð: Þátttakendur undirbúa raunverulegar kynningar úr eigin starfi og æfa þær í litlum hópum. Kynningin tekin upp og hópurinn aðstoðar við að gefa góð ráð um hvað betur má fara í samræmi við hugmyndir sem kynntar voru.