Stiklur 4b

Verkkennsla/starfsþjálfun - 5 klst. (7 kennslustundir)

Innihald: Kennslufræði fyrir starfsþjálfa með tilvísun í starf og árangur í starfi. Hlutverk starfsþjálfa, vinnuaðferðir og hjálpartæki.

Vinnubrögð: Verkefnavinna, raundæmi / myndskeið / umræður.