Stiklur 3

Undirbúningur, skipulag og hönnun náms fyrir fullorðna - 7-  kennslustundir

Innihald: Vinnuaðferðir við að undirbúa og skipuleggja  nám/námskeið. EQF viðmið Evrópusambandsins og lykilhæfniþættir nútíma samfélags settir í samhengi við  undirbúning og hönnun fræðslu. Hönnunarmódel og æfingar.

Vinnubrögð: Lögð er áhersla á þátttöku, verkefnavinnu og hagnýta tengingu.