Stiklur 2

Fullorðnir nemendur og forsendur þeirra - 5 klst. (7 kennslustundir)

Innihald: Einkenni og forsendur fullorðinna nemenda, mismunandi námsnálgun og aðferðir. Kennsla og nám. Hlutverk leiðbeinenda og nemenda í fullorðinsfræðslu.

Vinnubrögð: Lögð er áhersla á þátttöku, verkefnavinnu og hagnýta tengingu.