Stiklur 17

Smiðjuþjálfun: leiðsögn um gerð námsskráa - 5 klst. (7 kennslustundir)

Innihald: Að tengja efni smiðju við tiltekin störf og ákveða hvort farið er djúpt í fáa námsþætti eða grunnt í fleiri. Skilgreina stigvaxandi færni í þrepaskiptu námi, að orða hæfniviðmið svo þau séu skýr og mælanleg.

Vinnubrögð: Aðferðir markþjálfunar, vinnufundir, heimavinna, ráðgjöf og úrvinnsla.