Stiklur 14

Skapandi hugsun í námi og starfi - 5 klst. (7 kennslustundir) Nýtt 2012

Innihald: Ýmsir grunnþættir skapandi hugsunar, æfingar og leikir, kennslu- og námsaðferðir sem efla skapandi hugsun.

Vinnubrögð: Stuttir fyrirlestrar, æfingar og leikir með úrvinnslu um kennslufræði og möguleika á samþættingu við ýmsar námsgreinar.