Stiklur 13

Grunnleikni í stærðfræði  - 5 klst. (7 kennslustundir) Nýtt 2012

Innihald: Ný nálgun við stærðfræðikennslu. Áhersla á beitingu stærðfræði í starfi og námi. Leynd færni nemenda verður ljós.

Vinnubrögð: Aðferðir sem henta fullorðnum, auka sjálfstraust og nýta þekkingu og reynslu þeirra á skapandi hátt.