Stiklur 12

Úrræði vegna læsisvanda í námi fullorðinna - 5 klst. (7 kennslustundir)

Innihald: Ýmis ráð og aðferðir vegna læsisvanda í almennri fullorðinsfræðslu. Áhrif á líðan, viðbrögð fræðsluaðila, úrræði, gögn og tæki sem auðvelda nemendum námið.

Vinnubrögð: Fyrirlestrar, umræður, reynsludæmi og verklegar æfingar með forrit, tæki og gögn.

 

Lesefni:

Grunnleikni

Dyslexia

Lestrarkennsla fyrir fullorðna

Grunnleikni í lestri og ritun

Raðvinnsla og skipulag

Skammtímaminni