Stiklur 11

Að takast á við einstaklinga í erfiðum aðstæðum - 5 klst. (7 kennslustundir)

Innihald: Greining á ýmsum persónubundnum vandamálum sem upp koma í kennslu og ráðgjöf og hvernig á að takast á við þau. Verkferli, leikreglur og námshvatning.

Vinnubrögð: Fyrirlestrar, umræður og reynsludæmi til greiningar. Þátttakendur leggja einnig sjálfir til reynslusögur og dæmi sem hópurinn vinnur úr sameiginlega út frá ýmsum gefnum forsendum.