Sérhönnuð námskeið

Námskeið og fræðslufundir í tengslum við námsskrár FA

Innihald: Markmið og áherslur í valinni námskrá. Tilurð og hugmyndagrunnur, sveigjanleiki, kennslufræði.

Vinnubrögð: Skoðaðar ýmsar leiðir við útfærslu, samþættingu og aðra framkvæmd námsmarkmiðanna. Kynning, umræður og hópvinna. Staðnámskeið eða fjarfundur.