ÚTGÁFA

GÁTT 2018

Raunfærnimat á háskólastigi á Íslandi

Ína Dögg Eyþórsdóttir.  Raunfærnimat, eða mat á raunverulegri hæfni, byggist á því að nám og söfnun þekkingar eigi sér ekki eingöngu stað innan hins formlega skólakerfis heldur einnig með starfsreynslu, frístundanámi, félagsstörfum, lífsreynslu, fjölskyldulífi og við...

read more

Framhaldsfræðslan og íslenski hæfniramminn um menntun

Dóra Stefánsdóttir, Ragnhildur B. Bolladóttir og Sonja Dögg Pálsdóttir.  Hæfnirammi um íslenska menntun hefur það markmið að endurspegla stigvaxandi hæfnikröfur í formlegu og óformlegu námi og varpa ljósi á þekkingu, leikni og hæfni sem krafist er að einstaklingar búi...

read more

Næsta skref

Arnar Þorsteinsson. Önnur útgáfa upplýsinga- og ráðgjafarvefjarins NæstaSkref.is fór í loftið í byrjun árs 2018. Tilgangur vefsvæðisins er fyrst og fremst sá að auðvelda aðgengi að hlutlausum upplýsingum um nám og störf auk þess að gera ráðgjöf á því sviði aðgengilega...

read more

Galdurinn við gestrisni – Þjálfun á persónulegri færni

Sigrún Jóhannesdóttir og Margrét Reynisdóttir. Vorið 2017 kynntu höfundar greinarinnar nýtt, rafrænt náms- og þjálfunarefni sem við  höfðum hannað og nefndum „Þjálfun í gestrisni”.  Þjálfunarefnið er þróunarverkefni í starfsmenntun, sérstaklega hugsað fyrir starfsfólk...

read more

Mikilvægi fjarkennslu fyrir vænt samfélag

Kristianna Winter Poulsen. Reynsla á Norðurlöndum af Interneti og samskiptatækni var megin umfjöllunarefni námsstefnu sem Distansnetið eða bara Distans á vegum Norræna tengslanetsins um nám fullorðinna, NVL, hélt í maí síðastliðnum í Þórshöfn í Færeyjum. Fulltrúi...

read more
Share This