ÚTGÁFA

GÁTT 2018

GÁTT 2018 á pdf

Hver er saga lýðskóla á Íslandi?

Sigrún Kristín Magnúsdóttir. Ágrip af sögu lýðskóla á Íslandi. Hvers vegna hefur lýðskólaformið ekki notið jafn mikilla vinsælda hér og hjá nágrannaþjóðum okkar í Danmörku, Noregi og Svíþjóð? Hér verður stiklað á stóru og minnst á helstu skóla sem byggðu á...

read more

Samráð um nám fullorðinna

Evrópuverkefni landstengiliðs Erasmus+ menntaáætlun Evrópusambandsins hefur veitt styrki til að efla starf landstengiliða í fullorðinsfræðslu (National Coordinators for Adult Agenda) í aðildarlöndum og EFTA-löndum. Hlutverk landstengiliðanna er að miðla upplýsingum um...

read more

Hæfnistefna – af hverju?

Eyrún Valsdóttir. Undanfarin misseri hefur umræða um nauðsyn hæfnistefnu fyrir Ísland farið vaxandi og flestum ber saman um að móta þurfi skýra framtíðarsýn þegar kemur að mennta-, atvinnu- og vinnumarkaðsmálum. Breytingar í atvinnulífinu og á vinnumarkaði færa okkur...

read more

Löngun til að fara í listnám

Bryndís Arnardóttir. Listþörfin er afar sterkt afl og gefur skapandi einstaklingum þrek til þess að afla sér þekkingar á sviði myndlistar sem krefst sjálfsaga og djúpra innri átaka við að greina og miðla hugmyndum sínum á skapandi, frjóan og frumlegan hátt. Nemendur...

read more

Hvetjum til fræðslu og þjálfunar starfsfólks!

Haukur Harðarson. Á Íslandi er unnið að tilraunaverkefni til að efla hæfni starfsfólks í ferðaþjónustu. Starfsfólk Hæfnisetursins og samstarfsaðila, sem eru símenntunarmiðstöðvar og fræðslufyrirtæki, heimsækja stjórnendur fyrirtækja í ferðaþjónustu með tilboði um að...

read more

Nauðsynlegt að byrja á réttum stað!

Eva Karen Þórðardóttir. Við eigum það til að vera of gjörn á að stökkva af stað og gera breytingar, fylgja nýrri stefnu, taka upp ný kerfi, því hlutirnir ganga kannski ekki eins vel og við viljum að þeir gangi eða það verður breyting á starfsmannahópi fyrirtækisins....

read more

Raunfærnimat á háskólastigi á Íslandi

Ína Dögg Eyþórsdóttir.  Raunfærnimat, eða mat á raunverulegri hæfni, byggist á því að nám og söfnun þekkingar eigi sér ekki eingöngu stað innan hins formlega skólakerfis heldur einnig með starfsreynslu, frístundanámi, félagsstörfum, lífsreynslu, fjölskyldulífi og við...

read more

Framhaldsfræðslan og íslenski hæfniramminn um menntun

Dóra Stefánsdóttir, Ragnhildur B. Bolladóttir og Sonja Dögg Pálsdóttir.  Hæfnirammi um íslenska menntun hefur það markmið að endurspegla stigvaxandi hæfnikröfur í formlegu og óformlegu námi og varpa ljósi á þekkingu, leikni og hæfni sem krafist er að einstaklingar búi...

read more

Næsta skref

Arnar Þorsteinsson. Önnur útgáfa upplýsinga- og ráðgjafarvefjarins NæstaSkref.is fór í loftið í byrjun árs 2018. Tilgangur vefsvæðisins er fyrst og fremst sá að auðvelda aðgengi að hlutlausum upplýsingum um nám og störf auk þess að gera ráðgjöf á því sviði aðgengilega...

read more

Galdurinn við gestrisni – Þjálfun á persónulegri færni

Sigrún Jóhannesdóttir og Margrét Reynisdóttir. Vorið 2017 kynntu höfundar greinarinnar nýtt, rafrænt náms- og þjálfunarefni sem við  höfðum hannað og nefndum „Þjálfun í gestrisni”.  Þjálfunarefnið er þróunarverkefni í starfsmenntun, sérstaklega hugsað fyrir starfsfólk...

read more

Mikilvægi fjarkennslu fyrir vænt samfélag

Kristianna Winter Poulsen. Reynsla á Norðurlöndum af Interneti og samskiptatækni var megin umfjöllunarefni námsstefnu sem Distansnetið eða bara Distans á vegum Norræna tengslanetsins um nám fullorðinna, NVL, hélt í maí síðastliðnum í Þórshöfn í Færeyjum. Fulltrúi...

read more
Share This