Select Page

GÁTT 2018

Framhaldsfræðslan á tímamótum

Árið 2018 er 16. starfsár Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA) og áttunda ár starfseminnar þar sem byggt er á lögum um framhaldsfræðslu nr. 27/2010. Unnið hefur verið að styrkingu innra starfs FA með ýmsum hætti á árinu, meðal annars með því að koma stefnu FA í...

read more

Norrænt tengslanet um nám fullorðinna

Norrænt tengslanet um nám fullorðinna (NVL) er áætlun á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar. Fræðslumiðstöð atvinnulífsins hefur vistað NVL á Íslandi frá því að netið var sett á laggirnar. Samningur um tengslanetið gildir til loka ársins 2020 og er greinarhöfundur...

read more

Að meta hæfni í atvinnulífinu

Inngangur Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) stóð fyrir námsferð í apríl 2018 til að afla þekkingar á framkvæmd raunfærnimats í atvinnulífinu í Svíþjóð. Námsferðin var að hluta til fjármögnuð með styrk frá Erasmus+ KA1 – menntaáætlun ESB. Auk sjö starfsmanna FA fóru...

read more

Endurkoma í nám í gegnum raunfærnimat og atvinnuleysisaðgerðir

Í umræðu um menntun á Íslandi hefur eitt helsta þrástefið verið áhyggjur af lágu hlutfalli íslenskra ungmenna sem ljúka framhaldsskólanámi á tilsettum tíma (sjá t.d. Mennta- og menningarmálaráðuneytið, 2014). Þessar áhyggjur hafa þó dvínað samhliða því að komið hefur...

read more

Raunfærnimat á háskólastigi á Íslandi

Ína Dögg Eyþórsdóttir.  Raunfærnimat, eða mat á raunverulegri hæfni, byggist á því að nám og söfnun þekkingar eigi sér ekki eingöngu stað innan hins formlega skólakerfis heldur einnig með starfsreynslu, frístundanámi, félagsstörfum, lífsreynslu, fjölskyldulífi og við...

read more

Framhaldsfræðslan og íslenski hæfniramminn um menntun

Dóra Stefánsdóttir, Ragnhildur B. Bolladóttir og Sonja Dögg Pálsdóttir.  Hæfnirammi um íslenska menntun hefur það markmið að endurspegla stigvaxandi hæfnikröfur í formlegu og óformlegu námi og varpa ljósi á þekkingu, leikni og hæfni sem krafist er að einstaklingar búi...

read more

Næsta skref

Arnar Þorsteinsson. Önnur útgáfa upplýsinga- og ráðgjafarvefjarins NæstaSkref.is fór í loftið í byrjun árs 2018. Tilgangur vefsvæðisins er fyrst og fremst sá að auðvelda aðgengi að hlutlausum upplýsingum um nám og störf auk þess að gera ráðgjöf á því sviði aðgengilega...

read more

Galdurinn við gestrisni – Þjálfun á persónulegri færni

Sigrún Jóhannesdóttir og Margrét Reynisdóttir. Vorið 2017 kynntu höfundar greinarinnar nýtt, rafrænt náms- og þjálfunarefni sem við  höfðum hannað og nefndum „Þjálfun í gestrisni”.  Þjálfunarefnið er þróunarverkefni í starfsmenntun, sérstaklega hugsað fyrir starfsfólk...

read more

Mikilvægi fjarkennslu fyrir vænt samfélag

Kristianna Winter Poulsen. Reynsla á Norðurlöndum af Interneti og samskiptatækni var megin umfjöllunarefni námsstefnu sem Distansnetið eða bara Distans á vegum Norræna tengslanetsins um nám fullorðinna, NVL, hélt í maí síðastliðnum í Þórshöfn í Færeyjum. Fulltrúi...

read more

Skipholti 50b 105 Reykjavík

599 1400

frae@frae.is