Fræðsluaðilar með EQM vottun

Fjórtán fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar hafa staðist gæðavottun skv. viðmiðum Evrópska gæðamerkisins (European Quality Mark). Gildistími EQM gæðavottunar er þrjú ár frá dagsetningu vottunar. EQM vottaðar stöðvar eru:

IÐAN fræðslusetur
Umfang vottunar: Hönnun og þróun námskeiða, kennsla og almenn umsýsla fullorðinsfræðslu.
Dags vottunar: 21.6.2012 - sjá frétt

Þekkingarnet Þingeyinga
Umfang vottunar: Hönnun og þróun námskeiða, kennsla og almenn umsýsla fullorðinsfræðslu.
Dags vottunar: 25.6.2012 - sjá frétt

Starfsmennt - fræðslusetur
Umfang vottunar: Hönnun, þróun og umsýsla á starfstengdum námsleiðum.
Dags vottunar: 22.10.2012 - sjá frétt

Framvegis - miðstöð símenntunar
Umfang vottunar: Hönnun og þróun námskeiða, kennsla og almenn umsýsla fullorðinsfræðslu.
Dags vottunar: 23.11.2012 - sjá frétt

Farskólinn - miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra
Umfang vottunar: Hönnun og þróun námskeiða, kennsla og almenn umsýsla fullorðinsfræðslu.
Dags vottunar: 26.11.2012 - sjá frétt

Mímir-símenntun
Umfang vottunar: Hönnun og þróun námskeiða, kennsla og almenn umsýsla fullorðinsfræðslu.
Dags vottunar: 13.12.2012 - sjá frétt

SÍMEY - Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar
Umfang vottunar: Hönnun og þróun námskeiða, kennsla og almenn umsýsla fullorðinsfræðslu.
Dags vottunar: 14.1.2013 - sjá frétt

Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum
Umfang vottunar: Hönnun og þróun námskeiða, kennsla og almenn umsýsla fullorðinsfræðslu.
Dags vottunar: 16.1.2013 - sjá frétt

Viska - fræðslu- og símenntunarmiðstöð Vestmannaeyja
Umfang vottunar: Hönnun og þróun námskeiða, kennsla og almenn umsýsla fullorðinsfræðslu.
Dags vottunar: 16.1.2013 - sjá frétt

Austurbrú
Umfang vottunar: Hönnun og þróun námskeiða, kennsla og almenn umsýsla fullorðinsfræðslu.
Dags vottunar: 16.1.2013 - sjá frétt

Fræðslunet Suðurlands
Umfang vottunar: Hönnun og þróun námskeiða, kennsla og almenn umsýsla fullorðinsfræðslu.
Dags vottunar: 16.1.2013 - sjá frétt

Fræðslumiðstöð Vestfjarða
Umfang vottunar: Hönnun og þróun námskeiða, kennsla og almenn umsýsla fullorðinsfræðslu.
Dags vottunar: 18.1.2013 - sjá frétt

Símenntunarmiðstöðin Vesturlandi
Umfang vottunar: Hönnun og þróun námskeiða, kennsla og almenn umsýsla fullorðinsfræðslu.
Dags vottunar: 22.1.2013 - sjá frétt

PROMENNT
Umfang vottunar: Hönnun og þróun námskeiða, kennsla og almenn umsýsla fullorðinsfræðslu.
Dags vottunar: 19.9.2013 - sjá frétt

Hringsjá - náms- og starfsendurhæfing
Umfang vottunar: Hönnun og þróun námskeiða, kennsla og almenn umsýsla fullorðinsfræðslu.
Dags vottunar: 5.6.2014 - sjá frétt

Fræðsludeild Landsbankans
Umfang vottunar: Hönnun og þróun námskeiða auk kennslu fyrir starfsmenn Landsbanka Íslands.
Dags vottunar: 8.7.2014 - sjá frétt