Fræðslusetrið Starfsmennt tekur þátt í evrópska samstarfsverkefninu You Dig IT, How to deal with digital tools in 21st century education for low skilled adults. Guðfinna Harðardóttir, framkvæmdastjóri Starfsmenntar skrifa grein um verkefnið í Gátt 2018.

Verkefnið gengur út á að skoða rafræn verkfæri sem nýst geta í námi og kennslu og þjálfa leiðbeinendur í notkun þeirra. Aðrir þátttakendur í verkefninu eru frá Austurríki, Búlgaríu, Hollandi og Þýskalandi. Fróðleg samantekt um smáforrit og hvernig hægt er að nýta þau við fræðslu. Lesið meira hér.

Share This