Select Page

Árið 2017 var Ísland með lægsta hlutfall ungs fólks á aldrinum 15–24 ára sem var án vinnu, utan skóla og ekki í starfsþjálfun (3,9%). Næst á eftir komu Holland og Noregur. Hæst var hlutfallið í Makedóníu (24,9%) og Tyrklandi (24,2%) en meðaltal Evrópusambandsins var 10,9%. Virkni ungs fólks á vinnumarkaði er því með besta móti á Íslandi í samanburði við önnur Evrópulönd. Sjá nánar um þetta á vef Hagstofunnar og talnaefni á vef Eurostat.

Skipholti 50b 105 Reykjavík

599 1400

frae@frae.is