Þjálfun vegna raunfærnimats – Námskeið 31. janúar og 1. febrúar  2018

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins mun bjóða upp á námskeið um raunfærnimat  31. janúar og 1. febrúar 2018

Námskeiðin eru ætluð fagaðilum, náms- og starfsráðgjöfum og verkefnastjórum sem koma að raunfærnimatsverkefnum.

Ekkert námskeiðsgjald er greitt, en FA greiðir hvorki fyrir  ferðir né uppihald þátttakenda.

Námskeiðið verður haldið hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins, Skipholti 50b.  Fyrri daginn hefst námskeiðið kl. 10.15 og seinni daginn  kl. 9.00.

Dagskrá námskeiðsins

Skráning hér

Share This