Select Page

Skýrslan um færni í atvinnulífinu er nú komin út á íslensku

Sjálfbær samkeppnishæfni og velferð á Norðurlöndum byggir á því að einstaklingar og fyrirtæki geti þróað og haft aðgang að þeirri færni sem nauðsynleg er hverju sinni. Færniþjálfunarkerfin verða því að virka – frá sjónarhóli atvinnulífsins

Í skýrslunni, sem NVL netið vann um færni frá sjónarhóli atvinnulífsins, er sjónum beint að mikilvægum stefnumarkandi spurningum sem stuðla að því að auðvelda skiptin á milli menntunar og atvinnulífs sem og hreyfanleika á vinnumarkaði. Skýrslan er liður í innleiðingu á menntaáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar: Gæði og vægi  í menntun og rannsóknum.

Skýrsluna má lesa hér

Skipholti 50b 105 Reykjavík

599 1400

frae@frae.is