Select Page

Ína Dögg Eyþórsdóttir sérfræðingur á matsskrifstofu Háskóla Íslands fjallar í grein vikunnar í Gátt 2018 um raunfærnimat á háskólastigi.

Við lærum og viðum að okkur þekkingu víðar en innan hins formlega skólakerfis, það á jafnt ávið um starfsreynslu, frístundanám, félagsstörf, lífsreynslu, fjölskyldulíf og  allskonar aðrar aðstæður og í ýmsu samhengi. Raunfærnimat er mat þessari raunverulegu hæfni, það staðfesting og mat á þekkingu einstaklingsins án tillits til þess hvar og hvernig viðkomandi öðlaðist þá þekkingu.

Lesið meira hér

Skipholti 50b 105 Reykjavík

599 1400

frae@frae.is