Nýr Snepill er kominn út. Þar er að finna fréttir af hæfnigreiningum og námskrám, þróun þeirra og vottun. Snepill er ör-fréttablað Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA) þar sem sérfræðingar FA um þróun og nýungar sem unnið er að og greina frá stöðu mála er lúta að framhaldsfræðslu og FA er að fást við.

Snepilinn má lesa hér

Eldri Snepla FA má lesa hér

Share This