Í síðustu viku luku átta fagaðilar námskeiði um aðferðafræði raunfærnimats.

Samtals hafa nú verið haldin 41 námskeið frá árinu 2007 sem 514 manns hafa sótt. FA óskar hópnum góðs gengis á þessum mikilvæga vettvangi.
Finna má upplýsingar um raunfærnimat hér á heimasíðu FA og á upplýsinga- og ráðgjafarvefnum www.næstaskref.is

Share This