Select Page

Námskeið fyrir aðila sem skrifa um fullorðinsfræðslu, framhaldsfræðslu og aðra fræðslu sem ætluð er fullorðnu fólki.

Námskeiðið er haldið af NVL í samstarfi við LEK (Let Europe Know) og er í Kaupmannahöfn 20.mars 2018, kl.10 – 16. Námskeiðið er án endurgjalds. Þátttakendur greiða sjálfir fyrir ferðir og uppihald.

Námskeiðið inniheldur vinnustofu, umræður og æfingar sem miða að því að gera fræðslu fyrir fullorðna sýnilegri í fjölmiðlum, kennslu og æfingar í að skrifa aðgengilegan fjölmiðlatexta með sérstakri áherslu á fyrirsagnir og kynningar.

Skráning fer fram hér og er opið fyrir skráningu til 15.mars 2018

Nánari lýsing á námskeiðinu hér (á ensku)

Skipholti 50b 105 Reykjavík

599 1400

frae@frae.is