Select Page

Eva Karen Þórðardóttir er ráðgjafi og fjallar í grein vikunnar í Gátt 2018 hve mikilvægt það er að setja skýr markmið fyrir verkefni er varðar breytingar á vinnustöðum. Nauðsynlegt er skoða hverju á að breyta, af hverju á að breyta, hvernig á að breyta og hverju allar þessar breytingar eiga að skila fyrirtækinu áður verkefninu er hrint í framkvæmd.

Lesið meira hér

Fleiri greinar úr Gátt má lesa hér

Skipholti 50b 105 Reykjavík

599 1400

frae@frae.is