Select Page

Í grein vikunnar í Gátt 2018 er fjallað um samráðshóp um nám fullorðinna sem Mennta- og menningarmálaráðherra skipaði í byrjun árs 2018. Menntamálaráðuneytið fékk í samstarfi við Rannís styrk til tveggja ára frá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins til þess að styðja við þróun formlegs samráðsvettvangs í framhaldsfræðslu. Í framhaldi af því skipaði mennta- og menningarmálaráðherra samráðshópinn. Hlutverk hópsins er að vera faglegur vettvangur um málefni sem tengjast námi þeirra fullorðnu einstaklinga sem tilheyra markhópi laga nr. 27/2010 um framhaldsfræðslu.

Lesið meira hér

Fleiri greinar úr Gátt má lesa hér

Skipholti 50b 105 Reykjavík

599 1400

frae@frae.is