Select Page

Gátt 2018, ársrit um framhaldsfræðslu er komið út. Ritið er gefið út á rafrænu formi og er aðgengilegt til lestrar og niðurhals á hér á vef FA undir útgáfa – GÁTT 2018. Þar eru flestar greinar Gáttar einnig birtar til lestrar á vefnum. Þetta er fimmtánda útgáfa Gáttar og í þessu riti er fjallað um nauðsyn öflugrar framhaldsfræðslu, tilgang hæfnistefnu, raunfærnimat á háskólastigi, íslenska hæfnirammann, sögu lýðháskóla á Íslandi ásamt fleiru. Áhugasamir eru hvattir til að kynna sér efnið hér á vefnum.

Skipholti 50b 105 Reykjavík

599 1400

frae@frae.is