Select Page

Haukur Harðarson sérfræðingur hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins fjallar í grein vikunnar í Gátt 2018 um tilraunaverkefni til að efla hæfni starfsfólks í ferðaþjónustu. Starfsfólk Hæfnisetursins og samstarfsaðila, sem eru símenntunarmiðstöðvar og fræðslufyrirtæki, heimsækja stjórnendur fyrirtækja í ferðaþjónustu með tilboði um að greina þarfir fyrir fræðslu og móta stefnu þar að lútandi. Ennfremur er stuðlað að svæðisbundnu samstarfi fyrirtækja í klösum við fræðsluaðila um námskeiðahald og þjálfun.

Lesið meira hér

Fleiri greinar úr Gátt má lesa hér

Skipholti 50b 105 Reykjavík

599 1400

frae@frae.is