Select Page

Eyrún Valsdóttir, deildarstjóri fræðsludeildar ASÍ fjallar í grein sinni í Gátt 2018 um af hverju það er brýnt að móta hæfnistefnu fyrir Íslendinga.

Flestum ber saman um að móta þurfi skýra framtíðarsýn þegar kemur að mennta-, atvinnu- og vinnumarkaðsmálum. Breytingar í atvinnulífinu og á vinnumarkaði færa okkur í senn nýjar áskoranir og tækifæri, fyrir einstaklinga, fyrirtæki og samfélagið allt. Að efla hæfni á vinnumarkaði og gera hana sýnilega er megininntak hæfnistefnu. Hæfni þarf að vera  samræmi við þarfir atvinnulífsins og mögulega þróun í efnahagslífinu á komandi árum. Því er mikilvægt að ákveða hvert skuli stefna, setja markmið og hvaða aðferðum eigi að beita til að ná þeim. Með mótun slíkrar stefnu má koma Íslandi í fremstu röð hvað varðar menntun, verðmætasköpun og velferð.

Lesið meira hér

Fleiri greinar úr Gátt má lesa hér

Skipholti 50b 105 Reykjavík

599 1400

frae@frae.is