Select Page

Galdurinn við gestrisni er yfirskrift greinar í Gátt 2018, í henni fara höfundarnir Margrét Reynisdóttir og Sigrún Jóhannesdóttir yfir tilurð kennsluefnis sem ber heitið Þjálfun í gestrisni.

Efnið er þróunarverkefni í starfsmenntun, sérstaklega hugsað fyrir starfsfólk í framlínu í ferðaþjónustu á Íslandi og ætlað til að hvetja til aukinnar starfsþjálfunar.  Þjálfunarefnið byggir á stuttum raundæmum úr íslenskri ferðaþjónustu. Hverju dæmi fylgja sérstakar æfingar sem reyna bæði á lykilfærni og fagþekkingu. Lesið grein Margrétar og Sigrúnar hér

Hæfnisetur ferðaþjónustunnar er vistað hjá FA hefur keypt afnot af efninu, látið þýða það á ensku og pólsku og sett á vef hæfnisetursins. Það er aðgengilegt öllum án endurgjalds hér.

Skipholti 50b 105 Reykjavík

599 1400

frae@frae.is