Select Page

Nú er þriðja útgáfa upplýsinga- og ráðgjafavefjarins Næstaskref.is komin í loftið. Búið er að sníða af ýmsa tæknilega vankanta auk þess sem útlit og viðmót er annað og einfaldara en í fyrri útgáfu. Á næstu vikum er von á fleiri starfs- og námslýsingum inn á vefinn auk þess sem hafin er vinna við fleiri gagnvirk verkfæri til notkunar í ráðgjöf og fræðslu um nám og störf. Sem fyrr er tilgangur vefsvæðisins fyrst og fremst sá að auðvelda aðgengi að hlutlausum upplýsingum um nám og störf auk þess að gera ráðgjöf á því sviði aðgengilega á netinu.

Skipholti 50b 105 Reykjavík

599 1400

frae@frae.is