Select Page

Ársskýrsla Fræðslusjóðs fyrir árið 2017 er komin út. Ársskýrsluna má finna á hér á vef FA.

Fræðslusjóður starfar samkvæmt lögum nr. 27/2010 um framhaldsfræðslu. Með þjónustusamningi Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA) við mennta- og menningarmálaráðuneytið sem gildir til loka árs 2021, er Fræðslumiðstöð atvinnulífsins falin dagleg umsýsla sjóðsins milli stjórnarfunda. Hlutverk sjóðsins er að veita fé til vottaðra námsleiða, náms- og starfsráðgjafar, raunfærnimats og nýsköpunar- og þróunarverkefna en öll þessi úrræði eru ætluð markhópi framhaldsfræðslu sbr. áðurnefnd lög. Eldri ársskýrslur má finna hér.

Skipholti 50b 105 Reykjavík

599 1400

frae@frae.is