Ársskýrsla Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA) fyrir árið 2017 er komin út en árið var að venju viðburðaríkt í starfsemi FA og bar metnaði og vinnu starfsmanna gott vitni.  Ársskýrsluna má finna á hér á vef FA. Eldri ársskýrslur má finna hér.

Share This