Select Page

Gátt 2017, ársrit um framhaldsfræðslu er komið út. Sú stefnubreyting hefur verið tekin að ritið er ekki prentað heldur aðeins gefið út á rafrænu formi og er aðengilegt til lestrar og niðurthals hér á vefnum undir útgáfa eða hér. Þetta er fjórtanda útgáfa Gáttar og í þessu riti er fjallað um stórfelldar breytingar á vinnumarkaði, hæfnistefnu Norðmanna, færni frá sjónarhóli atvinnulífsins, Evrópuverkefnin VISKA og GOAL ásamt fleiru. Áhugasamir eru hvattir til að kynna sér efnið hér.

Skipholti 50b 105 Reykjavík

599 1400

frae@frae.is