Nýsköpunarverkefni "Þjálfun í gestrisni"

Dagsetning: 28. september kl. 08:30 - 10:00

Staður: Hús atvinnulífsins, Borgartúni 35, 105 Reykjavík


Margrét Reynisdóttir og Sigrún Jóhannesdóttir kynna ,,Þjálfun í gestrisni - Raundæmi og verkefni". Þátttakendur fá að prófa hluta af þjálfunarefninu á staðnum. Boðið verður upp á léttar veitingar.

Dagskrá:

María Guðmundsdóttir, fræðslustjóri SAF
Haukur Harðarson, verkefnastjóri Hæfniseturs ferðaþjónustunnar
Sigrún Jóhannesdóttir, menntaráðgjafi: Fræðin á bakvið nýsköpunarverkefnið
Margrét Reynisdóttir, ráðgjafi hjá www.gerumbetur.is: Hvað sögðu álitsgjafar?
Tanía Smáradóttir, mannauðsstjóri hjá Hertz: Hvernig nýtist þjálfunarefnið?
Fræðslusjóður er styrktaraðili verkefnisins.
Þeir sem hafa áhuga á að fylgjast með kynningunni í gegnum netið senda á netfangið [email protected]
Skráning HÉR

Margret Reynis Og Sigrun Joh 

Sigrún Jóhannesdóttir og Margrét Reynisdóttir