Færni frá sjónarhóli atvinnulífsins

Sjálfbær samkeppni og velferð á Norðurlöndum veltur á því að einstaklingar og fyrirtæki búi yfir nauðsynlegri færni. Þess vegna er brýnt að kerfi fyrir færniþróun virki sem skyldi.  

NVL netið um færni frá sjónarhóli atvinnulífsins hefur gefið út skýrslu sem varpar ljósi að mikilvæg málefni sem auðvelda tilfærslu á milli menntunar og atvinnulífs og hreyfingar á vinnumarkaði. Netið leitast við að svara spurningum eins og: Hvaða áskoranir þarf að takast á við til þess að okkur takist að stuðla að bættu skipulagi/kerfi fyrir færniþróun á Norðurlöndunum? Hverjir þurfa að vinna saman? Hvernig er hægt að tryggja að rétt færni sé tiltæk á réttum tíma fyrir fyrirtæki og stofnanir? Hvernig stöndum við að færniþróun einstaklinga og fyrirtækja svo þau verði samkeppnishæf? 

Skýrsluna má nálgast með því að smella á myndina

Mediahandler